Mynd: Alanó klúbburinn

Tilgangur félagsins er eingöngu að efla 12 spora starf í landinu

Fundir í dag

Hádegisfundur

Salur 201

CODA (KVK)

Salur 204

Núið, hin eilífa stund

Salur 203

Nýliðafundur (KK)

Salur 202

SLAA (KK)

Salur 203

Karladeild (KK)

Salur 101

PPG, undirstöðufundur

Salur 202

PPG, bókafundur (Opinn)

Salur 102

Samstarfsnefnd 2.þriðjudag í mán.

Salur 202

Nafnlausir meðvirklar

Salur 204

Staðsetning

Velkomin að Héðinsgötu 1-3

 

Alanó klúbburinn er með starfsemi sína að Héðinsgötu 1-3. Húsnæðið býður upp á góða aðstöðu, en þar eru fimm salir í notkun ásamt félagsaðstöðu.

Húsið er á tveim hæðum og hefur góða eldhússtöðu á báðum hæðum.

Það er von okkar að þarna eigi mikið og gott starf eftir að fara fram og hlökkum til að sjá sem flesta stíga gæfuspor í þessu húsi.