Mynd: Alanó klúbburinn

Tilgangur félagsins er eingöngu að efla 12 spora starf í landinu

 

Húsnæði Alanó klúbbsins lokað

Alanó klúbburinn lokar húsnæði sínu frá og með 31.mars vegna fyrirbyggjandi aðgerða útaf COVID-19.

Stefnt er á að opna húsnæðið aftur 6.apríl.

 

 

Velkomin að Héðinsgötu 1-3

 

Alanó klúbburinn er með starfsemi sína að Héðinsgötu 1-3. Húsnæðið býður upp á góða aðstöðu, en þar eru fimm salir í notkun ásamt félagsaðstöðu.

Húsið er á tveim hæðum og hefur góða eldhússtöðu á báðum hæðum.

Það er von okkar að þarna eigi mikið og gott starf eftir að fara fram og hlökkum til að sjá sem flesta stíga gæfuspor í þessu húsi.